Bækur og tímarit eru skráð í bókasafnskerfið Gegni sem hægt er að leita í á netinu.
Skjöl og ljósmyndir eru skráð í gagnagrunnskerfið FileMaker sem er ekki aðgengilegt á netinu. Hins vegar birtum við hér á vefnum skrár yfir einkaskjöl, hljóðupptökur og kvikmyndaupptökur í vörslu safnsins.
Athugið að skrárnar eru ekki tæmandi og ýmislegt hefur bæst við síðan þær voru teknar saman.