Starfsfólk  |  EN  |  ISL  |    |  

Fulltrúaráð Héraðsskjalasafns Austfirðinga kosið 2002 11. ágúst 2002

Sveitarfélag  Aðalmaður  Varamaður 
Skeggjastaðahreppur  Sigríður Hlöðversdóttir  Halldór Njálsson
Vopnafjarðarhreppur  Ólafur Valgeirsson  Þorsteinn Steinsson
Norður-Hérað   Gunnar Guttormsson  Gylfi Hallgeirsson
Fljótsdalshreppur Sigmar Ingason Elísabet Þorsteinsdóttir
Fellahreppur Jarþrúður Ólafsdóttir Víkingur Gíslason
Borgarfjarðarhreppur Björn Aðalsteinsson Kristjana Björnsdóttir
Seyðisfjarðarkaupstaður Bára Mjöll Jónsdóttir Jóhann Grétar Einarsson
Austur-Hérað Skúli Magnússon Ruth Magnúsdóttir
Mjóafjarðarhreppur Vilhjálmur Hjálmarsson Heiðar Jones
Fjarðabyggð Smári Geirsson Ásbjörn Guðjónsson
Fáskrúðsfjarðarhreppur Friðmar Gunnarsson  
Búðahreppur Magnús Stefánsson Eygló Aðalsteinsdóttir
Stöðvarhreppur Einar Garðar Hjaltason Ævar Ármannsson
Breiðdalshreppur Sævar Sigfússon Jóhanna Guðnadóttir
Djúpavogshreppur Ólafur Eggertsson Ásdís Þórðardóttir

 


  
  
  

 

 

Héraðsskjalasafn Austfirðinga

Laufskógar 1, 700 Egilsstaðir

Sími: 471-1417
Tölvupóstur: heraust@heraust.is

Senda fyrirspurn

Héraðsskjalasafn Austfirðinga er byggðasamlag á vegum sveitarfélaga á Austurlandi. Safnið starfar samkvæmt lögum um opinber skjalasöfn frá árinu 2014 og er sjálfstæð skjalavörslustofnun en lítur faglegu eftirliti Þjóðskjalasafns Íslands. Megin hlutverk safnsins er að taka við skjölum og hafa eftirlit með skjalavörslu aðildarsveitarfélaga sinna og stofnana á þeirra vegum. Í safninu er ágæt aðstaða fyrir fræðiiðkanir.

Öll söfnin í héraðsskjalasafninu - skjalasafnið, ljósmyndasafnið og bókasafnið - stækka ört og luma á margvíslegu efni sem nýst getur við fjölbreyttar rannsóknir, hvort sem þær eru unnar af fræðimönnum, nemum eða öðrum sem kjósa að nýta sér safnkostinn. Margs konar gögn eru í skjalasafninu, þar má t.d. leita upplýsinga um örnefni, landamerki eða um starfsemi félaga sem afhent hafa safninu skjöl sín.

© Héraðsskjalasafn Austfirðinga 1998-2022