Starfsfólk  |  EN  |  ISL  |    |  

Stjórnarfundur 6.12 .2007

Fundargerð stjórnar haldinn á Borgarfirði eystra 6.12. 2007.

Aldursforseti nýkjörinnar stjórnar Sævar Sigbjarnarson setti fundinn og fyrir var tekið eina mál fundarins.

Verkaskipting nýrrar stjórnar:
Samþykkt samhljóða að hún verði óbreytt.

Formaður: Björn Aðalsteinson
Varaformaður: Magnús Stefánsson
Ritari: Ólafur Eggertsson
Meðstjórnendur: Ólafur B. Valgeirsson og Sævar Sigbjarnarson.
Varamenn: Ólafur Hr. Sigurðsson og Sigmar Ingason.

Formanni falið að færa prókúru til Hrafnkels Lárussonar.

Fundi slitið.

Sævar Sigbjarnarson
Ólafur Eggertsson
Hrafnkell Lárusson
Ólafur Hr. Sigurðsson
Magnús Stefánsson
Sigmar Ingason
Björn Aðalsteinsson
Páll Baldursson

 

Héraðsskjalasafn Austfirðinga

Laufskógar 1, 700 Egilsstaðir

Sími: 471-1417
Tölvupóstur: heraust@heraust.is

Senda fyrirspurn

Héraðsskjalasafn Austfirðinga er byggðasamlag á vegum sveitarfélaga á Austurlandi. Safnið starfar samkvæmt lögum um opinber skjalasöfn frá árinu 2014 og er sjálfstæð skjalavörslustofnun en lítur faglegu eftirliti Þjóðskjalasafns Íslands. Megin hlutverk safnsins er að taka við skjölum og hafa eftirlit með skjalavörslu aðildarsveitarfélaga sinna og stofnana á þeirra vegum. Í safninu er ágæt aðstaða fyrir fræðiiðkanir.

Öll söfnin í héraðsskjalasafninu - skjalasafnið, ljósmyndasafnið og bókasafnið - stækka ört og luma á margvíslegu efni sem nýst getur við fjölbreyttar rannsóknir, hvort sem þær eru unnar af fræðimönnum, nemum eða öðrum sem kjósa að nýta sér safnkostinn. Margs konar gögn eru í skjalasafninu, þar má t.d. leita upplýsinga um örnefni, landamerki eða um starfsemi félaga sem afhent hafa safninu skjöl sín.

© Héraðsskjalasafn Austfirðinga 1998-2022