Í dag, 12. maí, verður lokað í Safnahúsinu á Egilsstöðum.
Það er þó kannski ofmælt að húsið sjálft sé á faraldsfæti, en starfsfólk safnanna í húsinu heldur í dag í sameiginlega fræðsluferð að skoða söfn á Húsavík.
Héraðsskjalasafn Austfirðinga, Minjasafn Austurland og Bókasafn Héraðsbúa verða því öll lokuð í dag.