Lokað verður á safninu í dag, þriðjudaginn 13. desember, milli kl. 11:30 og 14:30.
Starfsfólk menningarsviðs Múlaþings og ýmissa menningarstofnana í Múlaþingi hyggst koma saman til fundar á þessum tíma og verða því meðal annars bókasöfn lokuð og fleira.
Við biðjumst velvirðingar ef þetta veldur einhverjum notenda okkar óþægindum, en við munum taka vel á móti ykkur síðar í dag eða næst þegar þið eigið leið um.