Fyrirhugaðri málstofu um heimagrafreiti, sem vera átti í dag kl. 17, hefur verið frestað.
Vegna veðurs kemst fyrirlesarinn, Dr. Hjalti Hugason, ekki á staðinn og verður því messufall að þessu sinni.
Ákveðið hefur verið að blása til málstofunnar að nýju á sama stað og sama tíma dags þann 19. október.