- Hrafnkell Lárusson
Aðföng til bókasafnsins á síðari hluta árs 2009
Nú þegar skammt er liðið á árið 2010 er við hæfi að birta upplýsingar um hvaða bækur bættust við bókakost Bókasafns Halldórs Ásgrímssonar og Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur á síðari hluta árs 2009. Að birta slíka lista með hálfsárs millibili er venja sem haldist hefur frá árinu 2008. Alls voru nýskráðar bækur á tímabilinu 99 talsins. Bækurnar raðast í lista í efnisröð í samræmi við röð þeirra í Dewey-kerfinu. Nær allar bækurnar í listanum eru nýjar eða nýlegar og voru keyptar til safnsins en þó eru innanum bækur sem safninu hafa verið gefnar.