Starfsfólk  |  EN  |  ISL  |    |  

Aðföng til bókasafnsins árið 2017

Á árinu 2017 bættust 160 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Bækurnar eru keyptar af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar gjafir.

Bókunum á listanum er raðað eftir efnisflokkum.

Siðfræði og trúmál

„elska guð og biðja“ : guðræknibókmenntir á Íslandi á lærdómsöld / Torfi K. Stefánsson Hjaltalín. Háskóli Íslands, 2016.

Guð sem kemur á óvart / Gerard W. Hughes ; þýðandi Vigfús Ingvar Ingvarsson. Bókstafur, 2016.

Íslensk klausturmenning á miðöldum / ritstjóri Haraldur Bernharðsson. Miðaldastofa Háskóla Íslands, 2016.

Mínum drottni til þakklætis : saga Hallgrímskirkju / Sigurður Pálsson. Hallgrímskirkja, 2015.

Mótun menningar : afmælisrit til heiðurs Gunnlaugi A. Jónssyni sextugum. Hið íslenska bókmenntafélag, 2012.

Siðfræðikver / Vilhjálmur Árnason. Siðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2016.

Samfélagsfræði, stjórnmál og hagfræði

Í þágu þjóðar : saga skatta og skattkerfisbreytinga á Íslandi 1877-2012 / Friðrik G. Olgeirsson. Ríkisskattstjóri, 2013.

Ísland í heiminum, heimurinn í Íslandi. Þjóðminjasafn Íslands, 2016.     

Íslenskur sjávarútvegur í alþjóðlegu samhengi / Ágúst Einarsson. Háskólinn á Bifröst, 2016.

Sameining sveitarfélaga - áhrif og afleiðingar : rannsókn á sjö sveitarfélögum / Grétar Þór Eyþórsson, Hjalti Jóhannesson. Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri, 2002.

Ungt fólk : tekist á við tilveruna / ritstjórar Guðrún Kristjánsdóttir, Sigrún Aðalbjarnardóttir, Sóley S. Bender. Hið íslenska bókmenntafélag, 2016.

Úr fjötrum : saga Alþýðuflokksins / Guðjón Friðriksson. Forlagið, 2016..

Lögfræði

Að iðka lögfræði : inngangur að hinni lagalegu aðferð / Hafsteinn Dan Kristjánsson. Codex, 2015.

Afbrot og refsiábyrgð 2 / Jónatan Þórmundsson. Háskólaútgáfan, 2002.

Afmælisrit : Jónatan Þórmundsson sjötugur, 19. desember 2007. Codex, 2007.

Afmælisrit : Tryggvi Gunnarsson sextugur 10. júní 2015. Codex, 2015.

Almenn lögfræði / Ármann Snævarr. Háskólafjölritun, 2003.

The authority of European law : exploring primacy of EU law and effect of EEA law from European and Iceland perspectives / M. Elvira Méndez Pinedo, Ólafur Ísberg Hannesson. Ritröð Lagastofnunar, 2012.

Bótaréttur I : skaðabótaréttur / Eiríkur Jónsson, Viðar Már Matthíasson. Codex, 2015.

Bótaréttur II : vátryggingaréttur og bótareglur félagsmálaréttar / Eiríkur Jónsson, Viðar Már Matthíasson. Codex, 2015.

Endurskoðun ákvarðana sem áhrif hafa á umhverfið / Aðalheiður Jóhannsdóttir og Eiríkur Tómasson. Ritröð Lagastofnunar, 2008.

Forkaupsréttur / Þorvaldur Hauksson. Ritröð Lagastofnunar, 2016.

Heiðursrit : Ármann Snævarr 1919-2010. Codex, 2010.

Kaflar í réttarheimspeki / Hafsteinn Þór Hauksson og Skúli Magnússon. Codex, 2014.

Kröfuréttur : vanefndaúrræði / Þorgeir Örlygsson. Codex, 2012.

Kröfuréttur : þættir / Þorgeir Örlygsson, Benedikt Bogason. 2014.

Kynferðisbrot / Ragnheiður Bragadóttir. Ritröð Lagastofnunar, 2006.

Lög á bók : yfirlitsrit um lögfræði / Sigríður Logadóttir. Mál og menning, 2016.

Mannréttindi lögaðila : vernd lögaðila samkvæmt mannréttindaákvæðum stjórnarskrárinnar / Eiríkur Jónsson. Codex, 2011.

Milliverðlagning / Ágúst Karl Guðmundsson. Ritröð Lagastofnunar, 2006.

Nauðgun / Ragnheiður Bragadóttir. Ritröð Lagastofnunar, 2015.

Ne bis in idem : bann við endurtekinni málsmeðferð vegna refsiverðrar háttsemi / Róbert R. Spanó. Codex, 2011.

Rafræn vinnsla persónuupplýsinga við meðferð stjórnsýslumála / Páll Hreinsson. Ritröð Lagastofnunar, 2007.

Réttarreglur um losun gróðurhúsalofttegunda / Hrafnhildur Bragadóttir. Ritröð Lagastofnunar, 2009.

Réttarsaga fiskveiða frá landnámi til 1990 / Helgi Áss Grétarsson. Ritröð Lagastofnunar, 2008.

Skýrsla Vatnalaganefndar. Iðnaðarráðuneytið, 2008.

Stjórnarskráin, Mannréttindasáttmáli Evrópu og meginreglur refsiréttar / Róbert R. Spanó. Codex, 2012.

Stjórnskipunarréttur : undirstöður og handhafar ríkisvalds / Björg Thorarensen. Codex, 2015.

Stjórnsýsluréttur : málsmeðferð / Páll Hreinsson. Codex, 2013.

Sveitarstjórnarréttur / Trausti Fannar Jónsson. Codex, 2014.

Tvísköttunarsamningar og evrópskar skattareglur / Ragnheiður Snorradóttir, Stefán Már Stefánsson. Ritröð Lagastofnunar, 2011.

Um sönnun í sakamálum / Stefán Már Stefánsson. Ritröð Lagastofnunar, 2013.

Veðréttur / Þorgeir Örlygsson. Orator, 2002.

Viðbótarkröfur verktaka í verksamningum / Jóhannes Karl Sveinsson. Ritröð Lagastofnunar, 2005.

Viðskiptabréf / Páll Hreinsson. Codex, 2004.

Viðurlög við afbrotum / Jónatan Þórmundsson. Orator, 1992.

Þjóðaréttur / Björg Thorarensen og Pétur Dam Leifsson. Codex, 2011.

Þjóðin og kvótinn : um íslenska fiskveiðistjórnkerfið 1991-2010 og stjórnskipuleg álitaefni / Helgi Áss Grétarsson. Ritröð Lagastofnunar, 2011.

Ökutæki og tjónbætur / Arnljótur Björnsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2003.

Heilbrigðismál og samgöngur

Flugsaga / Örnólfur Thorlacius. Bókaútgáfan Hólar, 2016.

Heilsuverndarstöð Reykjavíkur 1953-2006 / Bergljót Líndal.  Skrudda, 2016.

Varðskipið Óðinn : björgun og barátta í 50 ár : greinar og viðtöl / Helgi M. Sigurðsson. Víkin sjóminjasafn, 2010.

Félög

40 ára afmælisrit Sambands Borgfirzkra kvenna : 1931-1971.

Dagamunur : Kvenfélagasamband Suður-Þingeyinga 70 ára : 1905-1975.

Gengnar slóðir : Samband sunnlenskra kvenna fimmtíu ára : 1928-1978.

Kvenfélag Garðabæjar 30 ára 1953-1983.

Kvenfélag Reyðarfjarðar 1916-2016 / Kristbjörg Sunna Reynisdóttir. 2016.

Kvenfélag Svínavatnshrepps 1874-1974 : þættir frá kvenfélögum í Húnaþingi.

Saga vélstjórastéttarinnar á Íslandi / Sigurgeir Guðjónsson ; myndritstjóri Hallveig Kristín Eiríksdóttir. VM, 2017.

Samband borgfirskra kvenna : afmælisrit : 1931-1986.

Sveinafélag húsgagnasmiða 50 ára. [1983]

Verkstjórar : saga Verkstjórasambands Íslands / Þórarinn Hjartarson. 2001.

Vindur í seglum : saga verkalýðshreyfingar á Vestfjörðum / Sigurður Pétursson. Alþýðusamband Vestfjarða, 2011.

Uppeldis- og menntamál

Allir í leik 2 : söngvaleikir barna / Una Margrét Jónsdóttir. Æskan, 2010.

Líðan framhaldsskólanemenda : um námserfiðleika, áhrifaþætti og ábyrgð samfélagsins / Sigrún Harðardóttir. Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd, 2015.

Saga Húsmæðraskóla Reykjavíkur í 50 ár / Eyrún Ingadóttir. Hússtjórnarskóli Reykjavíkur, 1992.

Tilfinningar - Stundum verðum við reið! / Ásta María Hjaltadóttir og Þorgerður Ragnarsdóttir. Bókstafur, 2016.

Tilfinningar - Þekkir þú afbrýðisemi? / Þorgerður Ragnarsdóttir og Ásta María Hjaltadóttir. Bókstafur, 2016.

Þjóðfræði

Austfirskar tröllasögur / Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir, Hrafnkatla Eiríksdóttir og Ólöf Sæunn Valgarðsdóttir tóku saman. Gunnarsstofnun, 2016.

Icelandic folk legends : tales of appartions, outlaws and things unseen / Alda Sigmundsdóttir. Little Books Publishing, 2016.

Kurteisi / Rannveig Schmidt. Reykjavík : Reykholt, 1945.

Ljóðmál : fornir þjóðlífsþættir / Jon Marinó Samsonarson. Stofnun Árna Magnússonar, 2002.

Mjólk í mat : þættir um mjólkurstörf og mjólkurmat / Þórður Tómasson. Selfossi : Sæmundur, 2016.

Orðabók (eða drög að sögulegu og samtímalegu uppsláttarriti fyrir almenn vinnudýr hjá Skógrækt ríkisins á Hallormsstað) / skráð hefur Finnur N. Karlsson eftir fjölmörgum skógarmönnum. BBB, 1985.

Skógarmannasögur  1. og 2. hefti / skráð hefur Finnur N. Karlsson eftir fjölmörgum skógarmönnum. BBB, 1990-1991.

Þjóðminjar / Margrét  Hallgrímsdóttir. Þjóðminjasafn Íslands, 2016.

Náttúrufræði og byggðaskipulag

Aldarspegill : samtal við Guðmund Hannesson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2016.

Fagur fiskur í sjó : íslenskur sjávarútvegur handa skólum og almenningi / Ágúst Einarsson. Háskólinn á Bifröst, 2017.

Forystufé / eftir Ásgeir Jónsson frá Gottorp ; með viðaukum og ítarefni. Selfoss : Sæmundur, 2016.

Um skipulag bæja / Guðmundur Hannesson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2016.

Arkitektúr, myndlist, ljósmyndun og leiklist

Fuglarnir, fjörðurinn og landið : ljósmyndir Björns Björnssonar. Þjóðminjasafn Íslands, 2017.

Fyrsti arkitektinn : Rögnvaldur Ágúst Ólafsson og verk hans / Björn G. Björnsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2016.

Hestar / Pétur Behrens. Bókstafur, 2016.

Hóladómkirkjur til forna / Þorsteinn Gunnarsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2015.

Íslensk leiklist 2 : listin / Sveinn Einarsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 1996.

Íslensk leiklist 3 : 1920-1960 / Sveinn Einarsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2016.

Jóhannes S. Kjarval : út á spássíuna - teikningar og pár / umsjón með útgáfu Kristín G. Guðnadóttir og Æsa Sigurjónsdóttir. Crymogea, 2015 .

Kaldal : svart og hvítt / Jón Kaldal ; æviágrip ritaði Óskar Guðmundsson. Crymogea, 2016.

Laufás við Eyjafjörð : kirkjur og búnaður þeirra / Hörður Ágústsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2012.

Magnús Ólafsson : ljósmyndari. Ljósmyndasafn Reykjavíkur, 2003.

Myndir ársins 2015. Blaðaljósmyndarafélag Íslands, 2015.

Sjónarhorn : ferðalag um íslenskan myndheim / Markús Þór Andrésson. Þjóðminjasafn Íslands, 2015.

Hannyrðir

Festum þráðinn : samræður um útsaum, spor fyrir spor / texti og myndir Ingrid Larssen. 2016.

Glit og flos 1 : Gömul íslenzk áklæði og sessur. Levin og Munksgaard, 1934.

Kross-saumur. Munsturútgáfan, [1945].

Leiðarvísir til að nema ýmsar kvennlegar hannyrðir / eptir Þóru Pjetursdóttur, Jarðþr. Jónsdóttur og Þóru Jónsdóttur. Sigm. Guðmundsson, 1886.

Lífsins blómasystur : hannyrðakonur af Svaðastaðaætt / Inga Arnar. Byggðasafn Skagfirðinga, 2012.

Vefnaðar- og útsaumsgerðir. Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands, 1936.

Bókmenntir og handrit

Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar : bókmenning íslenskra kvenna frá miðöldum fram á 18. öld / Guðrún Ingólfsdóttir. Háskólaútgáfan, 2016.

Bókabörn : íslenskar barnabókmenntir verða til / Dagný Kristjánsdóttir. Háskólaútgáfan, 2015.

Frygð og fornar hetjur : kynlíf í Íslendingasögum / Óttar Guðmundsson. Skrudda, 2016.

Sýnisbók íslenskrar skriftar / Guðvarður Már Gunnlaugsson. Stofnun Árna Magnússonar, 2007.

Ljóð

Á mörkunum : sjötíu og fimm hringhendur / Sigurður Óttar Jónsson. Bókaútgáfan Hólar, 2017.

Bók sem allir myndu lesa : ljóð ungra austfirskra höfunda. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 2016.

Einu sinni átti ég gott / umsjón með útgáfu Rósa Þorsteinsdóttir . Stofnun Árna Magnússonar, 2009.

Englablóð / Kristian Guttesen. 2016

Götusláttur regndropanna / Sveinn Snorri Sveinsson. 2016

Hendur morðingjans / Kristian Guttesen. 2016

Kveðið sér ljóðs : ljóðræn hag-, mál- og félagssálfræði fyrir byrjendur, lengra og hætt komna / Ásgrímur Ingi Ásgrímsson. 2016.

Úr lausblaðabók : ljóðævi / Ingvar Gíslason. Eikja, 2016.

Vornóttin angar / Oddur Sigfússon. Bókaútgáfan Hólar, 2014.

Skáldsögur

Ert' ekki að djóka, Kolfinna? / Hrönn Reynisdóttir. Bókstafur, 2016

Fjórar sögur frá hendi Jóns Oddssonar Hjaltalín. Stofnun Árna Magnússonar, 2006.

Músadagar / Íris D. Randversdóttir, Unnur Sveinsdóttir myndskreytti. Bókstafur, 2016

Myndabók barnanna / Árni Ólafsson. 1929.

Of mörg orð : þroskasaga tiltölulega ungrar konu í góðæri / eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur.  Snotra, 2014.

Greinasöfn, bréf og gamanmál

Auðarbók Auðuns : afmælisrit. Landssamband sjálfstæðiskvenna, 1981

Héraðsmannasögur : gamansögur af Héraði / Jón Kristjánsson og Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Bókaútgáfan Hólar, 2016.

Í hálfkæringi og alvöru : þættir um fræði, skáldlist, menningarsögu, heimsmálin og Einkennilega Menn í 85 ár / Árni Björnsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2017.

Ljóðin hans afa : ljóð og frásagnir Helga Gíslasonar frá Hrappsstöðum . 2016.

Ljósbrot liðinna stunda : gamansögur, glettnir bragir, leikið á létta strengi, smásögur, kvæði og æviþættir / Helgi Seljan. Óðinsauga, 2015.

Með austangjólunni : sögur og frásagnaþættir : úrval / Sigurður Óskar Pálsson. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 2016

Sagnfræði, landafræði og ferðasögur

Austurland [kort]. Mál og menning, 2013.

Færeyjar út úr þokunni : frá fornsagnaslóðum til okkar tíma / Þorgrímur Gestsson. Óðinsauga, 2017.

Ísland á átjándu öld : myndir úr leiðöngrum Banks og Stanleys / Frank Ponzi. Almenna bókafélagið, 1980.

Katla Geopark jarðvangur : áhrifaríkur áfangastaður. 2014.

Ljósmyndir úr Fox-leiðangrinum 1860. Þjóðminjasafn Íslands, 2002.

Við Djúpið blátt : Ísafjarðardjúp / eftir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur. Árbók Ferðafélags Íslands, 2017.

Stéttatöl, niðjatöl og ábúendatöl

Djúpmannatal 1801-2011 / ritstjórn Ólafur Hannibalsson. Bókaútgáfan Hólar, 2016.

Inndjúpið : bæir og búendur í innanverðu Ísafjarðardjúpi, Snæfjallaströnd, Langadalsströnd, Vatnsfjarðarsveit og Ögursveit / Jón Páll Halldórsson. Sögufélag Ísfirðinga, 2015.

Lækjarbotnaætt / ritstjóri Jónína Margrét Guðnadóttir. Reykjavík : Lækjarbotnar, 2001.

Löggiltir endurskoðendur : saga og æviskrár. 2010.

Æviþættir

Konan kemur við sögu. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2016.

Snöggir blettir / Sigurður Gylfi Magnússon. Ljósmyndasafn Reykjavíkur, 2004.

Ævisögur

Á meðan straumarnir sungu / Sváfnir Sveinbjarnarson. Selfossi : Sæmundur, 2016.

Guðrún Árnadóttir frá Lundi : 1887-1975 / Sigurrós Erlingsdóttir. Héraðsbókasafn Skagfirðinga, 2004.

Hólmfríðar saga sjókonu / Ásgeir Sigurgestsson og Sigrún Gestsdóttir. Selfossi : Sæmundur, 2016.

Jón lærði og náttúrur náttúrunnar / Viðar Hreinsson. Lesstofan, 2016.

Kynlegasti kvistur á Íslandi : Björgvin Kjartansson / Stefán G. Sveinsson skráði. [2009].

Fornleifafræði

Fornleifakönnun á fyrirhuguðu línustæði frá Fljótsdal til Reyðarfjarðar / Adolf Friðriksson og Magnús Á. Sigurgeirsson. Fornleifastofnun Íslands, 1999.

Fornleifakönnun vegna Fljótsdalsvirkjunar / Adolf Friðriksson. Fornleifastofnun Íslands, 1998.

Fornleifakönnun vegna fyrirhugaðra framkvæmda við álver í Reyðarfirði. Fornleifastofnun Íslands, 1999.

Leitin að klaustrunum : klausturhald á Íslandi í fimm aldir / Steinunn Kristjánsdóttir.  Sögufélag í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands, 2017.

Menningarminjar í Borgarfirði eystri : svæðisskráning / Orri Vésteinsson & Sædís Gunnarsdóttir. Fornleifastofnun Íslands, 1999.

Menningarminjar í Jökuldals- og Hlíðarhreppi í Norður-Múlasýslu : svæðisskráning / Orri Vésteinsson & Sædís Gunnarsdóttir. Fornleifastofnun Íslands, 1999.

Menningarminjar í Tunguhreppi í Norður-Múlasýslu : svæðisskráning / Orri Vésteinsson & Sædís Gunnarsdóttir. Fornleifastofnun Íslands, 1999.

Íslandssaga

Auðnaróðal : baráttan um Ísland 1096-1281 / Sverrir Jakobsson. Sögufélag, 2016.

Bærinn brennur : frá eldsvoðanum ægilega 1901 til stóra verksmiðjubrunans á Gleráreyrum 1969 / Jón Jón Hjaltason. Völuspá útgáfa, 2016.

Frá Hvanndölum til Úlfsdala : þættir úr sögu Hvanneyrarhrepps / Sigurjón Sigtryggsson. 1986.

Í manns munni : kirkjur og staðarprestssetur á Vestfjörðum Barðastrandarprófastsdæmi / Ágúst Sigurðsson frá Möðruvöllum skráði. Vestfirska forlagið, 2005.

Landnám Íslands / Gunnar Karlsson. Háskólaútgáfan, 2016.

Landsnefndin fyrri 1770-1771 : bréf frá prestum. Þjóðskjalasafn Íslands, 2016.

Lýðveldisbörnin : minningar frá lýðveldishátíðinni 1944 / ritstjórar Þór Jakobsson og Arna Björk Stefánsdóttir. Hið íslenska bókmenntafélag, 2016.

Miðaldir í skuggsjá Svarfaðardals / Árni Daníel Júlíusson. Þjóðminjasafn Íslands, 2016.

Saga Íslands 11. bindi.  Hið íslenska bókmenntafélag : Sögufélag, 2016.

Saga Möðruvalla í Eyjafirði / Agnar Hallgrímsson. 2009.

Saga norðfirskrar verkalýðshreyfingar / Smári Geirsson. 1993.

Sjálfstætt fólk : vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld / Vilhelm Vilhelmsson. Sögufélag, 2017.

Sléttunga : safn til sögu Melrakkasléttu / Níels Árni Lund. Skrudda, 2016.

Tvær eyjar á jaðrinum : ímyndir Íslands og Grænlands frá miðöldum til miðrar 19. aldar / Sumarliði R. Ísleifsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, 2015.

Undir Snjáfjöllum : þættir um búsetu og mannlíf á Snæfjallaströnd / Engilbert S. Ingvarsson. Snjáfjallasetur, 2016.

Þar sem land og haf haldast í hendur : Súðavíkurhreppur að fornu og nýju / Eiríkur P. Jörundsson. Súðavíkurhreppur, 2016.

 

Héraðsskjalasafn Austfirðinga

Laufskógar 1, 700 Egilsstaðir

Sími: 471-1417
Tölvupóstur: heraust@heraust.is

Senda fyrirspurn

Héraðsskjalasafn Austfirðinga er byggðasamlag á vegum sveitarfélaga á Austurlandi. Safnið starfar samkvæmt lögum um opinber skjalasöfn frá árinu 2014 og er sjálfstæð skjalavörslustofnun en lítur faglegu eftirliti Þjóðskjalasafns Íslands. Megin hlutverk safnsins er að taka við skjölum og hafa eftirlit með skjalavörslu aðildarsveitarfélaga sinna og stofnana á þeirra vegum. Í safninu er ágæt aðstaða fyrir fræðiiðkanir.

Öll söfnin í héraðsskjalasafninu - skjalasafnið, ljósmyndasafnið og bókasafnið - stækka ört og luma á margvíslegu efni sem nýst getur við fjölbreyttar rannsóknir, hvort sem þær eru unnar af fræðimönnum, nemum eða öðrum sem kjósa að nýta sér safnkostinn. Margs konar gögn eru í skjalasafninu, þar má t.d. leita upplýsinga um örnefni, landamerki eða um starfsemi félaga sem afhent hafa safninu skjöl sín.

© Héraðsskjalasafn Austfirðinga 1998-2022