Starfsfólk  |  EN  |  ISL  |    |  

Aðföng til bókasafnsins árið 2011

Sú hefð hefur skapast að birta hér á heimsíðu Héraðsskjalasafnsins lista yfir þær bækur sem bæst hafa við safnkost Bókasafns Halldórs og Önnu Guðnýjar á undangengnu ári. Hér birtist slíkur listi fyrir árið 2011. Bókunum er að venju raðað eftir flokkanúmerum samkvæmt Dewey-kerfinu.

Gunnar H. Ingimundarson (ritstj): Lærdómsritakynningar  001 Lær
Arnar Ingi Viðarsson: Snakk fyrir makka pakk  004.02 Arn
Hugur: tímarit um heimspeki  050 Hug
Timothy Ambrose and Crispin Paine: Museum basics  069. Amb
David Boswell, Jessica Evans (ritstj.): Representing the nation: a reader: histories, heritage and museums  069 Bos
Sharon Macdonald (ritstj.): A companion to museum studies  069 Com
Susan Sleeper-Smith: Contesting knowledge: museums and indigenous perspectives  069 Con
Elizabeth Crooke:  Museums and community: ideas, issues and challenges  069 Cro
Ivan Karp and Steven D. Lavine (ritstj.): Exhibiting cultures: the poetics and politics of museum display  069.5.Exh
Janet Marstine (ritstj.): New museum theory and practice: an introduction  069.5 Mar
Edward P. Alexander: Museums in motion: an introduction to the history and functions of museums  069 Mus
Gail Anderson (ritstj.): Reinventing the museum: historical and contemporary perspectives on the paradigm shift  069 Rei
Richard Sandell, Jocelyn Dodd, Rosemarie Garland-Thomson (ritstj.) Re-presenting disability: activism and agency in the museum  069 Rep
Sheila Watson (ritstj.): Museums and their communities  069 Wat
Stephen E. Weil: Making museums matter  069 Wei
Ross Parry (ritstj.): Museums in a digital age  069.0285 Mus
Steven C. Dubin: Displays of power: controversy in the American Museum from the Enola Gay to Sensation: with a new afterword  069.5. Dub
Ivan Karp, Christine Mullen Kreamer and Steven D. Lavine (ritstj.): Museums and communities: the politics of public culture  069.0973 Mus
Edward Craig: Philosophy: a very short introduction  100 Cra
Sigmund Freud (þýð: Sigurjón Björnsson): Flectere si nequeo superos, Acheronta movebo  135.3 Fre
Thomas Flynn: Existentialism: a very short introduction  142.78 Fly
Christopher Panza and Gregory Gale: Existentialism for dummies  142.78 Pan
Catherine Belsey: Poststructuralism: a very short introduction  149.96 Bel
Julian Baggini: Atheism: a very short introduction  160 Bag
Siðareglur fyrir endurskoðendur  174.4 Sið
Gary Edson (ritstj.): Museum ethics  174.9069 Mus
Yu Dan (þýð: Ísak Harðarson): Heilræði hjartans: Konfúsíus fyrir nútímann  181.112 Yu
Kristján Kristjánsson: Af tvennu illu: ritgerðir um heimspeki  191 Kri
Róbert H. Haraldsson: Ádrepur: um sannleika, hlutleysi vísinda, málfrelsi og gagnrýna hugsun  191 Rób
David Ingram:  Habermas: introduction and analysis  193 Ing
Friedrich Nietzsche: Af sifjafræði siðferðisins: ádeilurit  193 Nie
Louise M. Antony (ritstj.): Philosophers without gods: meditations on atheism and the secular life  211.8 Ant
Richard Dawkins: Ranghugmyndin um Guð  211 Daw
Thomas Dixon: Science and religion: a very short introduction  215 Dix
Úlfar Þormóðsson: Þú sem ert á himnum: rýnt í bresti biblíunnar með guði almáttugum  220.6 Úlf
Linda Woodhead: Christianity: a very short introduction  230 Woo
D. Stephen Long:  Christian ethics: a very short introduction  241 Lon
Pétur Magnússon frá Vallanesi:  Ég hef nokkuð að segja þér: tuttugu predikanir  252 Pét
Kristján Róbertsson: Gekk ég yfir sjó og land: saga þeirra sem Íslendinga sem leituðu Síonar á jörðu  289.3 Kri
Dalai Lama og Howard C. Cutler (þýð: Guðni Kolbeinsson): Lífshamingja í hrjáðum heimi  294.3 Dal
Yehuda Berg: Máttur kabbala: tæknifræði handa sálinni  296.1 Ber
Malise Ruthven: Islam: a very short introduction  297 Rut
Salvör Nordal, Sigrún Júlíusdóttir, Vilhjálmur Árnason (ritstj.): Velferð barna, gildismat og ábyrgð samfélags  305.23 Vel
Simone de Beauvoir: The second sex  305.4 Bea
Erla Hulda Halldórsdóttir: Nútímans konur: menntun kvenna og mótun á Íslandi 1850-1903  305.42 Erl
Hildur Hákonardóttir: Já, ég þori get og vil: kvennafrídagurinn 1975, Vilborg Harðardóttir og allar konurnar sem bjuggu hann til  305.42 Hil
Bjarki Valtýsson: Íslensk menningarpólitík  306 Bja
Véronique Mottier: Sexuality: a very short introduction  306.709 Mot
Agnes Siggerður Arnórsdóttir: Property and virginity: the christianization of marriage in medieval Iceland 1200-1600  306.8109491 Agn
Hagstofa Íslands (útgefandi): Landshagir = Statistical yearbook of Iceland  314.91 Hag 2010
Hannah Arendt (ritstj): Af ást heimsins: um kreppu stjórnmála, heimspeki, alræði og illsku  320.5 Are
Leslie Holmes: Communism: a very short introduction  320.532 Hol
Kevin Passmore: Fascism: a very short introduction  320.533 Pas
Rósa Magnúsdóttir, Silja Bára Ómarsdóttir og Valur Ingimundarson (ritstj.) Alþjóða stjórnmál við upphaf Steven Grosby: Nationalism: a very short introduction  320.54 Gro
Elías Snæland Jónsson:  Möðruvallahreyfingin: baráttusaga  320.9491 Elí
Jóhann Hauksson: Þræðir valdsins: kunningjaveldi, aðstöðubrask og hrun Íslands  320.9491 Jóh
Njörður P. Njarðvík: Spegill þjóðar: persónulegar hugleiðingar um íslenskt samfélag  320.9491 Njö
David Leigh, Luke Harding ofl.: WikiLeaks: stríðið gegn leyndarhyggju  323.44 Lei
Þór Whitehead: Sovét-Ísland, óskalandið: aðdragandi byltingar sem aldrei varð, 1921-1946  324.2 Þór
21. aldar: rannsóknir ungra fræðimanna í alþjóðamálum  327.1 Alþ
Ragnhildur Helgadóttir, Helgi Skúli Kjartansson, Þorsteinn Magnússon (ritstj.): Þingræði á Íslandi: samtíð og saga  328.491 Þin
Ingi Valur Jóhannsson: Íslenska húsnæðiskerfið: rannsókn á stöðu og þróun húsnæðismála  333.3 Ing
Michael Newman: Socilaism: a very short introduction  335 New
Peter Singer: Marx: a very short introduction  335.4 Sin
Stefán Ólafsson og Kolbeinn Stefánsson: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag  337.491 Ste
Ágúst Einarsson:  Hagræn áhrif kvikmyndalistar  338.4 Ágú
Páll Sigurðsson (ritstj.): Lögfræðiorðabók: með skýringum  340.03 Pál
Alan Dershowitz: Bréf til ungs lögmanns  340.092 Der
Michelle Cini, Nieves Pérez-Solórzano Borragán (ritstj.): European Union Politics  341.2422 Eur
Andrew Clapham: Human rights: a very short introduction  341.48 Cla
Ragnarsbók: fræðirit um mannréttindi til heiðurs Ragnari Aðalsteinssyni hæstaréttarlögmanni  341.48 Rag
Páll Sigurðsson: Mannhelgi: höfuðþættir almennrar persónuverndar  342.0662 Pál
Eyvindur G. Gunnarsson: Dómar í Þinglýsingarmálum 1920-2010  346.04. Eyv
Skýrsla óbyggðanefndar...  346.043 Ský
Hilma Gunnarsdóttir: Viljinn í verki: saga Styrktarfélags vangefinna 1958-2008  362.3 Hil
Mark Maslin: Global warming: a very short introduction  363.7 Mas
Sveinbjörn Gizurarson: Öryggishandbók rannsóknarstofunnar  363.11 Sve
Jóhanna Einarsdóttir og Ólafur Páll Jónsson (ritstj): John Dewey í hugsun og verki: menntun, reynsla og lýðræði  370.1 Dew
Bergljót Vilhelmina Jónsdóttir: Eflum lesskilning  372.47 Ber
Jónas Jónasson frá Hrafnagili: Íslenzkir þjóðhættir  390.09491 Jón
Árni Björnsson: Íslenskt vættatal  398.4 Árn
Peter K. Austin (ritstj.): Eitt þúsund tungumál: lifandi, í hættu, horfin  400 Eit
Auður Hauksdóttir (ritstj.): Tungumál ljúka upp heiminum: orð handa Vigdísi  400.1 Tun
Jóhannes B. Sigtryggson (ritstj.): Handbók um íslensku  410 Han
Ásgeir Blöndal Magnússon: Úr fórum orðabókarmanns: greinasafn Ásgeirs Blöndals Magnússonar: gefið út í aldarminningu hans 2. nóvember 2009  412 Ásg
Hróbjartur Einarsson: Norsk-íslensk orðabók  439.63 Hró
Sigrún Helgadóttir Hallbeck: Sænsk-íslensk, íslensk-sænsk vasaorðabók = Svensk-isländsk, isländsk-svensk fickordbok  439.73 Sig
Paolo Maria Turchi: Íslensk-ítölsk, ítölsk-íslensk vasaorðabók  453.1 Tur
Helgi Haraldsson: Rússnesk íslensk orðabók  491.73 Hel
Vísindavefur: ritgerðasafn til heiðurs Þorsteini Vilhjálmssyni sjötugum, 27. september 2010  500 Vís
Vilhelm Sigmundsson: Nútíma stjörnufræði  520 Vil
Sigurður Þ. Ragnarsson: Íslandsveður: hamfarir, veður, og fróðleikur úr sögu og samtíð alla daga ársins  551.6 Sig
Svanbjörg Helga Haraldsdóttir: Snjóflóðasaga Neskaupstaðar  551.578 Sva
Sturla Friðriksson: Surtsey: lífríki í mótun  574.9 Stu
Michael J. Benton: The history of life: a very short introduction  576.8 Ben
Arnar Pálsson, Bjarni Kristófer Kristjánsson, Hafdís Hanna Ægisdóttir, Snæbjörn Pálsson, Steindór J. Erlingsson (ritstj.): Arfleifð Darwins: þróunarfræði, náttúra og menning  576.82 Arf
Bjarni E. Guðleifsson: Úr dýraríkinu  590 Bja 
Guðmundur Magnússon: Tækni fleygir fram: tæknifræði á Íslandi og saga Tæknifræðingafélags Íslands  609 Guð
Margrét Guðmundsdóttir: Saga hjúkrunar á Íslandi á 20. öld  610.73 Mar
Anna Rósa Róbertsdóttir: Anna Rósa grasalæknir og íslenskar lækningajurtir: notkun þeirra, tínsla og rannsóknir  615.5 Ann
Anne Deans (ritstj.): Meðgöngubókin  618.2 Með
Páll Lýðsson: Saga Búnaðarsambands Suðurlands: 1908-2008  630.9 Pál
Steinn Kárason: Garðverkin: hagnýt ráð um ræktunarstörf í görðum, gróðurhúsum og sumarbústaðarlöndum og leiðbeiningar um lífræna ræktun  635.9 Ste
Hjalti Gestsson: Sauðfjárræktin á Suðurlandi: þættir úr sögu fjárræktarinnar á 20. öld  636.3 Hja
Fríður Ólafsdóttir (umsjón og þýðing): Saumahandbókin: gagnleg bók sem nýtist jafnt byrjendum sem fagfólki  646.4 Sau
Þóra Sigurðardóttir:  Foreldrahandbókin  649.1 Þór
Scott Belsky (þýð: Bergsteinn Sigurðsson): Frá hugmynd til veruleika  658.5 Bel
Rúnar Snær Reynisson: Hitaveituævintýr Egilsstaða og Fella 1979-2006: saga Hitaveitu Egilsstaða og Fella í rúman aldarfjórðung  697.4 Rún
Christopher Butler: Postmodernism: a very short introduction  700.4113 But
Friedrich Schiller: Um fagurfræðilegt uppeldi mannsins  701.17 Sch
Tinna Guðmundsdóttir (ritstj.): Sýningayfirlit Nýlistasafnsins 1978-2008: a retrospective: The Living Art Museum 1978-2008  708.1 Nýl
Larry Ball (ráðgjöf og texti)(þýð: Anna Heiða Pálsdóttir): Myndlist í þrjátíu þúsund ár: listsköpun mannkyns í tíma og rúmi  709 Myn
Björn Jóhannesson (ritstj. Auður I. Ottesen): Draumgarður: hönnun og útfærslur  712 Bjö
Árni Björnsson, Guðmundur L. Hafsteinsson, Þór Magnússon (ritstjórn: Jón Torfason, Þorsteinn Gunnarsson): Friðaðar kirkjur í Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi : Bjarnarhafnarkirkja, Búðakirkja, Helgafellskirkja, Ingjaldshólskirkja, Rauðamelskirkja, Setbergskirkja, Staðarhraunskirkja, Stykkishólmskirkja 1/  726.5 Kir
Árni Björnsson, Guðmundur L. Hafsteinsson, Þór Magnússon (ritstjórn: Jón Torfason, Þorsteinn Gunnarsson): Friðaðar kirkjur í Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi: Dagverðarneskirkja, Hjarðarholtskirkja, Hvammskirkja, Narfeyrarkirkja, Skarðskirkja, Snóksdalskirkja, Staðarfellskirkja, Staðarhólskirkja. 2 /  726.5 Kir
Aðalsteinn Ingólfsson: Naive and fantastic art in Iceland  759.1 Aða
Hjálmar R. Bárðarson: Ljós og skuggar á máli og myndum  779 Hjá
Blaðaljósmyndarafélag Íslands (útgefandi): Myndir ársins...=the best of Icelandic press photography 2009  779 Myn
Blaðaljósmyndarafélag Íslands (útgefandi): Myndir ársins...=the best of Icelandic press photography 2010  779 Myn
Þorvarður Árnason: Jökulsárlón: árið um kring  779.09 Þor
William Davies King: Collection of nothing  790.132 Kin
Sigríður Þ. Valgeirsdóttir: Íslenskir söngdansar í þúsund ár  793.3 Sig
Helen Garðarsdóttir og Elín Magnúsdóttir: Góða ferð: handbók um útivist  796.5 Hel
Clarence E. Glad (ritstj.): Ímyndir og ímyndafræði: greinasafn  809 Ímy
Bergljót Soffía Kristjánsdóttir og Hjalti Snær Ægisson (ritstj.): „Að skilja undraljós“. Greinar um Þórberg Þórðarson, verk hans og hugðarefni  810.9 Að
Dagný Kristjánsdóttir: Öldin öfgafulla: bókmenntasaga tuttugustu aldarinnar  810.9 Dag
Guðni Elísson (ritstj.): Rúnir: greinasafn um skáldskap og fræðastörf Álfrúnar Gunnlaugsdóttur  810.9 Rún
Hallgrímur Pétursson: Ljóðmæli 1,4  811 Hal
Ingunn Snædal: Komin til að vera, nóttin  811 Ing
Ingunn Snædal: Það sem ég hefði átt að segja næst: þráhyggjusögur  811 Ing
Bjartmar Guðlaugsson: Háseta vantar á bát: ljóð og myndir  811 Bja
Sveinn Snorri Sveinsson: Hinum megin við sólsetrið  811 Sve
Thor Vilhjálmsson: Folda: þrjár skýrslur  Tho Fol
Einar G. Pétursson:  Hulin pláss: ritgerðasafn  814 Ein
Haukur Már Helgason (ritstj. Kári Páll Óskarsson): Gjá  814 Hau
Matthías Johannessen: Á vígvelli siðmenningar: samsæri og kúgun almenningsálitsins  814 Mat
Vilhjálmur Hjálmarsson:  Feimnismál  814 Vil
Helgi Seljan: 1001 gamansaga  817 Hel
Karl Helgason (umsjón): Skemmtilegt fólk: spaugarar, sögumenn, hagyrðingar og hrekkjalómar  817 Ske
Úlfar Bragason: Ætt og saga: um frásagnarfræði Sturlungu eða Íslendinga sögu hinnar miklu  819.09 Úlf
Ármann Jakobsson og Þórður Ingi Guðjónsson (útgefendur): Morkinskinna  819.3 Mor 1
Ármann Jakobsson og Þórður Ingi Guðjónsson (útgefendur): Morkinskinna  819.3 Mor 2
Ólafur Pálmason (inngangur): Nockrer marg-frooder søguþætter Islendinga  819.3 Nok
Þorbjörg Helgadóttir (ritstj.): Rómverja saga 1. bindi  819.3 Róm
Þorbjörg Helgadóttir (ritstj.): Rómverja saga 2. bindi  819.3 Róm
Gripla  819.309 Gri 2010
Gripla  819.309 Gri 2009
Guðrún Kvaran, Hallgrímur I. Ámundason, Svavar Sigmundsson (ritnefnd): Fjöruskeljar: afmælisrit til heiðurs Jónínu Hafsteinsdóttur sjötugri 29. mars 2011  910.014 Fjö
Magnús Sigurðsson (ritstj.): Okkurgulur sandur: tíu ritgerðir um skáldskap Gyrðis Elíassonar  910.9 Okk
Anna Kristín Magnúsdóttir: Loðmundarfjörður: minningar, myndir, sögur & ljóð  914.9171 Ann
Hjörleifur Guttormsson: Leiðsögn um Vatnajökulsþjóðgarð  914.9173 Hjö
Pétur Þorleifsson: Fjöll á Fróni: gönguleiðir á eitt hundrað og þrjú fjöll  914.91 Pét
Páll Ásgeir Ásgeirsson: Hálendishandbókin: ökuleiðir, gönguleiðir og áfangastaðir á hálendi Íslands  914.919 Pál
Jón Þ. Þór: Sá er maðurinn: æviágrip 380 karla og kvenna sem settu svip á mannkynssöguna 1750-2000  920 Jón
Sigríður Víðis Jónsdóttir: Ríkisfang ekkert: flóttinn frá Írak á Akranes  920 Sig
Örlygur Kristfinnsson: Svipmyndir: úr síldarbæ  920 Örl
Árni M. Mathiesen: Árni Matt: frá bankahruni til byltingar  921 Árn
Helga Erla Erlendsdóttir: Elfríð: frá hörmungum Þýskalands til hamingjustrandar  921 Elf
Halla Gunnarsdóttir:   Guðrún Ögmundsdóttir: hjartað ræður för  921 Guð
Guðmundur Eyjólfsson frá Þvottá: Heyrt og munað  921 Guð
Guðni Th. Jóhannesson: Gunnar Thoroddsen: ævisaga  921 Gun
Freyja Jónsdóttir: 19. nóvember  921 Hau
Jón Yngvi Jóhannsson: Landnám: ævisaga Gunnars Gunnarssonar  921 Jón
Jón Karl Helgason: Mynd af Ragnari í Smára  921 Rag
Jean-Paul Sartre (þýð: Sigurjón Halldórsson): Orðin  921 Sar
Þorleifur Hauksson: Úr þagnarhyl: ævisaga Vilborgar Dagbjartsdóttur  921 Vil
Sigrún Pálsdóttir: Þóra biskups og raunir íslenskrar embættismannastéttar 1847-1917  921 Þór
Þórbergur Þórðarson: Meistarar og lærisveinar: eftir Stóra ævisögulega handritinu  921 Þór
Hörður Lárusson, Jóhannes Þór Skúlason: Þjóðfáni Íslands: notkun, virðing og umgengni  929.9. Hör
Orri Vésteinsson, Gavin Lucas, Kristborg Þórsdóttir, Ragnheiður Gló Gylfadóttir (ritstj.) Upp á yfirborðið: nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafræði  930.1 Upp
Barry Cunliffe:  The Celts: a very short introduction  936.4 Cun
Axel Kristinsson: Expansions: competition and conquest in Europe since the Bronze Age  940 Axe
Antony Beevor: D-dagur: orrustan um Normandí  940.54 Bee
Guðmundur J. Guðmundsson: Þættir úr Íslandssögu frá landnámi til 1820  949. Guð
Sigurður Gylfi Magnússon: Wasteland with words: a social history of Iceland  949.1 Sig
Sturla Friðriksson: Þjóðminjahættir: hugleiðingar um íslenskar fornsögur og fornminjar  949.1 Stu
Valdimar Unnar Valdimarsson: Ísland í eldlínu alþjóðamála: stefnumótun og samvinna innan Sameinuðu þjóðanna 1946-1980  949.105. Val
Byggðir og bú Suður Þingeyinga 2005  949.162 Byg 1
Byggðir og bú Suður Þingeyinga 2005  949.162 Byg 2
Sigurður Bjarnason: Fnjóskdælasaga  949.162 Sig
Vilhjálmur Hjálmarsson: Fjör og manndómur: fjallvegirnir 19 og fólkið í byggðinni  949.172 Vil
Þórður Tómasson: Svipast um á söguslóðum: þættir um land, menn og mannaminjar í Vestur-Skaftafellssýslu  949.181 Þór

Héraðsskjalasafn Austfirðinga

Laufskógar 1, 700 Egilsstaðir

Sími: 471-1417
Tölvupóstur: heraust@heraust.is

Senda fyrirspurn

Héraðsskjalasafn Austfirðinga er byggðasamlag á vegum sveitarfélaga á Austurlandi. Safnið starfar samkvæmt lögum um opinber skjalasöfn frá árinu 2014 og er sjálfstæð skjalavörslustofnun en lítur faglegu eftirliti Þjóðskjalasafns Íslands. Megin hlutverk safnsins er að taka við skjölum og hafa eftirlit með skjalavörslu aðildarsveitarfélaga sinna og stofnana á þeirra vegum. Í safninu er ágæt aðstaða fyrir fræðiiðkanir.

Öll söfnin í héraðsskjalasafninu - skjalasafnið, ljósmyndasafnið og bókasafnið - stækka ört og luma á margvíslegu efni sem nýst getur við fjölbreyttar rannsóknir, hvort sem þær eru unnar af fræðimönnum, nemum eða öðrum sem kjósa að nýta sér safnkostinn. Margs konar gögn eru í skjalasafninu, þar má t.d. leita upplýsinga um örnefni, landamerki eða um starfsemi félaga sem afhent hafa safninu skjöl sín.

© Héraðsskjalasafn Austfirðinga 1998-2022