Árið 2012 bættust 97 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Um er að ræða bækur sem keyptar eru af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar bókagjafir.
Bókunum á listanum er raðað eftir efnisflokkum samkvæmt flokkunarkefi Dewey. Vakin er athygli á því að hægt er að leita að bókum safnsins á vefnum Gegnir.is, samskrá íslenskra bókasafna.
Upplýsingatækni og gagnavinnsla
Upplýsingaiðnaður í hálfa öld : saga Skýrr 1952-2002 / Óttar Kjartansson.
Vinnulag í SPSS / Einar Guðmundsson, Árni Kristjánsson.
Handrit
"Í hverri bók er mannsandi" : handritasyrpur - bókmenning, þekking og sjálfsmynd karla og kvenna.
Siðfræði
Siðfræði og samfélag / ritstjórar Salvör Nordal og Vilhjálmur Árnason.
Trúarbrögð
Prédikanir ætlaðar til helgidaga lestra í heimahúsum / eftir P. Pétursson.
Skálholtshátíðin 1. júlí 1956 : minning níu alda biskupsdóms á Íslandi.
Félagsvísindi
On television and journalism / Pierre Bourdieu ; translated from the French by Priscilla Parkhurst.
Hið þögla stríð : einelti á Íslandi / Svava Jónsdóttir.
Masculine domination / Pierre Bourdieu ; translated by Richard Nice.
Á rauðum sokkum : baráttukonur segja frá / ritstjóri Olga Guðrún Árnadóttir.
Iceland and images of the North / edited by Sumarliði R. Ísleifsson
Reproduction in education, society, and culture / Pierre Bourdieu and Jean-Claude Passeron
Karlmennska og jafnréttisuppeldi / Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.
Landshagir = Statistical yearbook of Iceland / Hagstofa Íslands.
Stjórnmálafræði
Arguably : essays by / Christopher Hichens.
Kredda í kreppu : frjálshyggjan og móteitrið við henni / Stefán Snævarr.
Ný sýn í pólitík : sjö nýjar leiðir út úr úlfakreppu íslenskra stjórnmála / Benedikt Lafleur.
Sjálfstæð þjóð : trylltur skríll og landráðalýður / Eiríkur Bergmann.
Hagfræði
23 atriði um kapítalisma sem ekki er sagt frá / Ha-Joon Chang ; Ólöf Eldjárn þýddi.
Economics / David Begg and Stanley Fischer, Rudiger Dornbusch.
Lögfræði
Réttarkerfi Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins : megindrættir / Sigurður Líndal
Ísland og ESB / Tómas Ingi Olrich.
Alþjóðlegir mannréttindasamningar sem Ísland er aðili að / ritstjóri Björg Thorarensen.
Yfirrétturinn á Íslandi : dómar og skjöl / Björk Ingimundardóttir og Gísli Baldur Róbertsson.
Félagsleg vandamál og félagsleg aðstoð
Eitt samfélag fyrir alla : saga Öryrkjabandalags Íslands 1961-2011 / Friðrik G. Olgeirsson.
Útkall : sonur þinn er á lífi / Óttar Sveinsson.
Hversdagshetjur / Eva Joly, Maria Malagardis ; Friðrik Rafnsson þýddi.
Nauðgun : tilfinningaleg og félagsleg hremming : rannsóknarviðtöl við 24 konur / Sigrún Júlíusdóttir.
Uppeldisfræði og menntun
Meistarar eða þjónar : kennarar við aldarlok og gleymdu börnin / Helga Sigurjónsdóttir.
Skil skólastiga : frá leikskóla til grunnskóla og grunnskóla til framhaldsskóla / Gerður G. Óskarsdóttir.
Gagnfræðakver handa háskólanemum / Friðrik H. Jónsson og Sigurður J. Grétarsson.
Aldarsaga Háskóla Íslands 1911-2011 / ritstjóri Gunnar Karlsson ; höfundar Guðmundur Hálfdanarson.
Sagan upp á hvern mann : átta íslenskir sagnamenn og ævintýrin þeirra / Rósa Þorsteinsdóttir.
Íslenska
Nöfn Íslendinga : ný útgáfa / Guðrún Kvaran [og Sigurður Jónsson frá Arnarvatni].
Raunvísindi
Eldgos 1913-2011 / Ari Trausti Guðmundsson, Ragnar Th. Sigurðsson.
Heilbrigðisvísindi
Heyrnin : fyrsta skilningarvitið / Konráð S. Konráðsson.
Bókin um einhverfu : spurt og svarað / S. Jhoanna Robledo, Dawn Ham-Kucharski ; Eiríkur Þorlákson þýddi.
Heimilishald
Heimilishandbókin / Jónína Sigurðardóttir Líndal.
Stóra bókin um villibráð / Úlfar Finnbjörnsson ; ljósmyndir Karl Petersson .
Stjórnun og skrifstofuhald
Frá umsókn til atvinnu : sjálfsskoðun, að markaðssetja sjálfan sig, ráðningarferlið.
Organizational behavior : human behavior at work / John W. Newstrom, Keith Davis.
Human resource management / Derek Torrington and Laura Hall.
The strategy concept and process : a pragmatic approach / Arnoldo C. Hax, Nicolas S. Majluf.
Operations management : concepts in manufacturing and services / Robert E. Markland, Shawnee K. Vick
Marketing management : analysis, planning, implementation, and control / Philip Kotler.
Auglýsingabókin / Símon Jóh. Ágústsson.
Iðnaður
Bókbandsbókin : kennslu- leiðbeiningabók fyrir bókbandsnema og aðra sem vinna að bókagerð.
Listir
Listasafn Háskóla Íslands = The University Art Gallery.
Eyðibýli á Íslandi / umsjónarmenn Gísli Sverrir Árnason, Sigbjörn Kjartansson.
Friðaðar kirkjur í Austfjarðaprófastsdæmi
Friðaðar kirkjur í Rangárvallaprófastsdæmi
Friðaðar kirkjur í Reykjavíkurprófastsdæmum
Friðaðar kirkjur í Reykjavíkurprófastsdæmum
Hjálmar R. Bárðarson í svarthvítu / texti Inga Lára Baldvinsdóttir
Myndir ársins ... = the best of Icelandic press photography / Blaðaljósmyndarafélag Íslands.
Bókmenntir
Hef ég verið hér áður? : skáldskapur Steinunnar Sigurðardóttur.
Textar og túlkun : greinar um íslensk fræði / Sveinn Yngvi Egilsson.
Vængjaþytur vorsins / Ásdís Jóhannsdóttir ; Helgi Hallgrímsson valdi ljóðin
Bláklukkur / Guðrún Valdimarsdóttir.
Lausagrjót úr þagnarmúrnum / Ingunn V. Sigmarsdóttir.
Handan við ljóshraðann / Sigrún Björgvins.
María Stúart : sorgarleikur í 5 þáttum / Friedrich von Schiller ; íslenzk þýðing
Það kemur alltaf nýr dagur / Unnur Birna Karlsdóttir.
Rekferðir : íslensk menning í upphafi nýrrar aldar / Guðni Elísson.
Leiðarljós : minningarrit um Laufeyju Ólafsdóttur, frá Holti í Fellum
Ekkert nýtt nema veröldin : bréfaskipti Gríms Thomsens og Brynjólfs Péturssonar
Glettur og gamanmál / Vilhjálmur Hjálmarsson.
Innreið nútímans í norrænar bókmenntir / ritstjórn Lise Ettrup ... [et al.]
Tækileg vitni : greinar um bókmenntir gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 5. apríl 2011.
Gripla.
Landafræði og ferðir
Þingvellir : þjóðgarður og heimsminjar / Sigrún Helgadóttir.
Ævisögur og æviþættir
Ósköpin öll : sannleikskorn úr sambúð / Flosi Ólafsson.
Dagbók Elku : alþýðumenning í þéttbýli á árunum 1915-1923 í frásögn Elku Björnsdóttur
Heyrt og munað / Guðmundur Eyjólfsson frá Þvottá ; Einar Bragi bjó til prentunar.
Jón forseti allur? : táknmyndir þjóðhetju frá andláti til samtíðar / Páll Björnsson.
Mikilhæfur höfðingi : Ólafur Stefánsson Stephensen stiftamtmaður og hugmyndir hans.
Steina-Petra / Þorgrímur Þráinsson ; [ljósmyndir Erling Ó. Aðalsteinsson ... [et al.]].
Þórðargleði : þættir úr höfundarsögu Elíasar Mar.
Ættfræði
Engeyjarætt : niðjatal hjónanna Péturs Guðmundssonar og Ólafar Snorradóttur.
Íslensku ættarveldin : frá Oddaverjum til Engeyinga / Guðmundur Magnússon.
Fjörmenn og fátæklingar : ættarsaga Stefáns Alexanderssonar / Sigurjón Bjarnason.
Fornleifafræði
Mannvist : sýnisbók íslenskra fornleifa / Birna Lárusdóttir.
Sagan af klaustrinu á Skriðu / Steinunn Kristjánsdóttir.
Sagnfræði
Dauðinn í Dumbshafi : Íshafsskipalestirnar frá Hvalfirði og sjóhernaður í Norður-Íshafi / Magnús Þór Hafsteinsson.
Jón Sigurðsson : hugsjónir og stefnumál : tveggja alda minning 1811 17. júní 2011
Upp með fánann! : baráttan um uppkastið 1908 og sjálfstæðisbarátta Íslendinga / Gunnar Þór Bjarnason.
Saga Reykjavíkur : bærinn vaknar : 1870-1940 / Guðjón Friðriksson.
Saga Reykjavíkur : í þúsund ár : 870-1870 / Þorleifur Óskarsson.
Fjör og manndómur : fjallvegirnir 19 og fólkið í byggðinni / Vilhjálmur Hjálmarsson.
Veturhús : sagan um atburðinn & heimildarmyndin / [Þorsteinn J.]
Á afskekktum stað / Arnþór Gunnarsson.
Jorwerd : The death of the village in late twentieth-century Europe / Geert Mak.
Regnskógabeltið raunamædda / Claude Lévi-Strauss ; Pétur Gunnarsson þýddi.