Starfsfólk  |  EN  |  ISL  |    |  

Í skjaladagspistli þessa árs koma við sögu Sveinn á Egilsstöðum, virðulegar lögfræðingsfrúr sem pissa utan túngarðs og fljúgandi salernispappír.

Fyrir nokkru síðan barst safninu ábending um að til sölu væri gegnum e-bay, ljósmynd frá Seyðisfirði sem í fljótu bragði væri ekki að finna á ljósmyndasöfnum hér á landi.

Nú mætti halda að verið væri að færa út kvíarnar og fylgja eftir pistli um mannsnafn með pistli um landaheiti. En svo er ekki því þessi pistill er um karlmannsnafnið Túnis.

Hér áður fyrr voru ákveðin mannanöfn algengari í sumum landshlutum en öðrum. Þetta hefur breyst með auknum hreyfanleika fólks um landið en þó eimir eftir af þessu.

Áramótakort sem var gefið út í desember 2020 var tileinkað Guðgeiri Ingvarssyni fyrrverandi starfsmanni Héraðsskjalasafnsins.

Á árinu 2019 bættust 132 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Bækurnar eru keyptar af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar gjafir.

Áramótakort sem var gefið út í desember 2019 er tileinkað skáldinu og kennaranum Jóhanni Magnúsi Bjarnasyni.

Á árinu 2018 bættust 182 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Bækurnar eru keyptar af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar gjafir.

Frá árinu 1978 hefur Héraðsskjalasafnið gefið út jóla- eða áramótakort. Kort ársins 2018 er tileinkað Eiríki Eiríkssyni frá Dagverðargerði.

Á árinu 2017 bættust 160 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Bækurnar eru keyptar af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar gjafir.

Á árinu 2016 bættust 211 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Bækurnar eru keyptar af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar gjafir.

Jólakort ársins 2016 var tileinkað 40 ára afmæli safnsins sem hefur gefið út kort með sögulegum fróðleik óslitið frá árinu 1979 að undanskildu árinu 1995.

Á árinu 2015 bættust 142 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Um er að ræða bækur sem keyptar eru af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar gjafir.

Árið 2014 bættust 124 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Bækurnar eru keyptar eru af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar gjafir.

Árið 2013 bættust 95 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Um er að ræða bækur sem keyptar eru af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar bókagjafir.

Árið 2012 bættust 97 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Um er að ræða bækur sem keyptar eru af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar bókagjafir.

Sú hefð hefur skapast að birta hér á heimsíðu Héraðsskjalasafnsins lista yfir þær bækur sem bæst hafa við safnkost Bókasafns Halldórs og Önnu Guðnýjar á undangengnu ári. Hér birtist slíkur listi fyrir árið 2011. Bókunum er að venju raðað eftir flokkanúmerum samkvæmt Dewey-kerfinu.

Í Héraðsskjalasafni Austfirðinga er varðveitt dagbók Ara Brynjólfssonar (síðar bónda á Þverhamri við Breiðdalsvík) frá búskap hans í Papey. Ari keypti Papey árið 1882 af hjónunum Rósu Snorradóttur og Jóni Þorvarðarsyni sem fluttu það ár til Vesturheimis en kona Ara, Ingibjörg Högnadóttir, var fósturdóttur þeirra hjóna.

Héraðsskjalasafn Austfirðinga er sjálfstæð skjalavörslustofnun sem lítur faglegu eftirliti Þjóðskjalasafns Íslands. Safnið var stofnað árið 1976. Síðan 1992 hefur safnið verið rekið sem byggðasamlag en aðilar að því eru öll sveitarfélög í Múlasýslum sem nú eru átta talsins – Borgarfjarðarhreppur, Breiðdalshreppur, Djúpavogshreppur, Fjarðabyggð, Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður og Vopnafjarðarhreppur.

Vegurinn yfir Öxi hefur mikið verið til umræðu undanfarin misseri. Því er ekki úr vegi að líta til baka til upphafs vegarlangingar yfir Öxi, sem styttir mikið leiðina milli Djúpavogs og Héraðs.

Venju samkvæmt birtum við hér lista yfir bækur sem keyptar hafa verið inn til Bókasafns Halldórs og Önnu Guðnýjar, en tíðkast hefur að gera slíkt á hálfs árs fresti. Hér birtist því listi yfir bækur sem bættust við safnið á síðari hluta nýliðins árs. Listinn telur alls 54 bækur sem er töluvert minna en á fyrri hluta ársins, en það útskýrist af því að meginhluta bókakaupafjár safnsins var ráðstafað á fyrri hlutanum. Bókunum er að venju raðað eftir flokkanúmerum samkvæmt Dewey-kerfinu.

Skjöl margra einstaklinga sem haft hafa áhrif á austfirskt samfélag með verkum sínum eða skrifum eru varðveitt hér í Héraðsskjalasafninu. Í nýjum fróðleikspistli fjallar Guðgeir Ingvarsson um einn þessara manna, Eirík Sigurðsson skólastjóra frá Dísarstöðum í Breiðdal.

Þeirri venju er nú viðhaldið birta upplýsingar um hvaða bækur hafa bættst við bókakost Bókasafns Halldórs Ásgrímssonar og Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur. Listinn sem hér fylgir er vegna nýrra bóka í safninu á fyrri hluta árs 2010. Alls voru nýskráðar bækur á tímabilinu 165 talsins. Bækurnar raðast í lista í efnisröð í samræmi við röð þeirra í Dewey-kerfinu. Flestar eru bækurnar á listanum nýjar eða nýlegar og voru keyptar til safnsins en þó eru innanum bækur sem safninu hafa verið gefnar.

Héraðsskjalasafn Austfirðinga

Laufskógar 1, 700 Egilsstaðir

Sími: 471-1417
Tölvupóstur: heraust@heraust.is

Senda fyrirspurn

Héraðsskjalasafn Austfirðinga er byggðasamlag á vegum sveitarfélaga á Austurlandi. Safnið starfar samkvæmt lögum um opinber skjalasöfn frá árinu 2014 og er sjálfstæð skjalavörslustofnun en lítur faglegu eftirliti Þjóðskjalasafns Íslands. Megin hlutverk safnsins er að taka við skjölum og hafa eftirlit með skjalavörslu aðildarsveitarfélaga sinna og stofnana á þeirra vegum. Í safninu er ágæt aðstaða fyrir fræðiiðkanir.

Öll söfnin í héraðsskjalasafninu - skjalasafnið, ljósmyndasafnið og bókasafnið - stækka ört og luma á margvíslegu efni sem nýst getur við fjölbreyttar rannsóknir, hvort sem þær eru unnar af fræðimönnum, nemum eða öðrum sem kjósa að nýta sér safnkostinn. Margs konar gögn eru í skjalasafninu, þar má t.d. leita upplýsinga um örnefni, landamerki eða um starfsemi félaga sem afhent hafa safninu skjöl sín.

© Héraðsskjalasafn Austfirðinga 1998-2022