Í byrjun árs 2011 hófst hjá Héraðsskjalasafninu verkefni við skönnun og skráningu ljósmynda og hefur það staðið undanfarin tvö ár. Verkefnið er samstarfsverkefni þriggja héraðsskjalasafna og hefur meginhluti fjárveitingar til þess komið af fjárlögum íslenska ríkisns. Við fjárlagagerð ársins 2013 fékkst framhaldsfjárveiting til verkefnsins sem er því að hefja sitt þriðja starfsár.