Á vefnum eru um 70 þúsund myndir í eigu Ljósmyndasafns Austurlands. Þar má skoða fjölbreytt myndasöfn allt frá mannamyndum teknum fyrir aldamótin 1900 til frétta- og íþróttamynda frá síðari helmingi 20. aldar.
Á skjalavef er hægt að skoða myndir af elstu gjörðabókum hreppa, kaupstaða og sveitarfélaga á Austurlandi.
Verkefnið er unnið í samstarfi við Skjala- og myndasafn Norðfjarðar og styrkt af Þjóðskjalasafni Íslands.
OPNUNARTÍMI
Mánudaga til fimmtudaga kl. 12-16.
Verið velkomin!
Myndagrúsk - Þekkir þú fólkið eða staðinn á myndunum?
Herskálarnir á Reyðarfirði
Grein um herskálana var birt á vefnum skjaladagur.is í tilefni af norrænum skjaladegi 14. nóvember 2020 en þema hans var hernumið land.
Lokað kringum jól og áramót
Héraðsskjalasafnið verður lokað frá og með mánudeginum 21. desember. Við opnum aftur mánudaginn 4. janúar klukkan 12.
Sýningin Flugdrekabók opnuð 17. júní
Þann 17. júní var opnuð sýning eftir Guy Stewart. Hún samanstendur af sjö flugdrekabókum sem hver og ein er tileinkuð fornu bókmenntaverki.
Aðföng til bókasafnsins árið 2019
Á árinu 2019 bættust 132 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Bækurnar eru keyptar af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar gjafir.
Kort um Jóhann Magnús Bjarnason
Áramótakort sem var gefið út í desember 2019 er tileinkað skáldinu og kennaranum Jóhanni Magnúsi Bjarnasyni.
Aðföng til bókasafnsins árið 2018
Á árinu 2018 bættust 182 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Bækurnar eru keyptar af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar gjafir.
SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR
17. júní - 16. október 2020
Flugdrekabók á krossgötum vitundarinnar
Sýning eftir Guy Stewart var opnuð í Safnahúsinu á Egilsstöðum þann 17. júní kl. 14. Á sýningunni eru sjö flugdrekabækur.
MYNDAGALLERÍ
Nokkrar myndir hjá Ljósmyndasafni Austurlands.