Ný skýrsla um héraðsskjalasöfnin
Nýverið sendi stýrihópur héraðsskjalavarða um rafræna skjalavörslu og varðveislu frá sér skýrslu sem ber heitið Starfsemi og hlutverk héraðsskjalasafna.
Lokað vegna vinnuferðar
Héraðsskjalasafn Austfirðinga verður lokað miðvikudaginn 26. apríl.
Norræni skjaladagurinn 2022 - Hreinlæti
Í skjaladagspistli þessa árs koma við sögu Sveinn á Egilsstöðum, virðulegar lögfræðingsfrúr sem pissa utan túngarðs og fljúgandi salernispappír.
Gömul ljósmynd af hestum á Seyðisfirði
Fyrir nokkru síðan barst safninu ábending um að til sölu væri gegnum e-bay, ljósmynd frá Seyðisfirði sem í fljótu bragði væri ekki að finna á ljósmyndasöfnum hér á landi.
Örlítið meir um Túnisa þessa lands
Fyrir nokkru skrifaði ég pistil hér á síðuna um karlmannsnafnið Túnis en nú hefur orðið örlítið framhald á þeirri sögu.
UPPTÖKUR OG MYNDBÖND
OPNUNARTÍMI
Alla virka daga kl. 9:30-16:30
Verið velkomin!
Myndagrúsk - Þekkir þú fólkið eða staðinn á myndunum?
Á vefnum eru um 70 þúsund myndir í eigu Ljósmyndasafns Austurlands. Þar má skoða fjölbreytt myndasöfn allt frá mannamyndum teknum fyrir aldamótin 1900 til frétta- og íþróttamynda frá síðari helmingi 20. aldar.
Á skjalavef er hægt að skoða myndir af elstu gjörðabókum hreppa, kaupstaða og sveitarfélaga á Austurlandi.
Verkefnið er unnið í samstarfi við Skjala- og myndasafn Norðfjarðar og styrkt af Þjóðskjalasafni Íslands.
SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR
2. nóvember 2022
Við sýnum fimm portrettmálverk úr eigu safnsins af einstaklingum sem bjuggu og störfuðu á Austurlandi en eru nú látin.